Self Adhesive eyelashes - Volume augnhár með lími - Extra curly
Self Adhesive eyelashes - Volume augnhár með lími - Extra curly
Nú er hægt að fá augnhár sem eru með bond á. Þú þarft því ekki bond og sealant, heldur setur þú augnhárin bara beint á þín augnhár.
Augnhárin geta haldist á í allt að 5 - 7 daga! Þau endast ekki jafn lengi og þegar notað er bond og sealant en þetta er fullkomið fyrir þær sem vilja augnhár sem er auðveldara að setja á, taka af og vilja ekki vera með þau lengi!
Hægt er að nota augnhárin aftur og aftur, þangað til límið er hætt að festast við þín augnhár!