Augnháraskæri
Augnháraskæri
Augnháraskærin okkar eru fullkomin til þess að klippa augnhárin til svo þau passi fullkomlega á þín augu
Ekki klippa lengdinga á augnhárunum heldur lengdina á bandinu sem aughárin eru föst á.
Augnhárin Volume #7 og Volume #8 eru á aðeins lengri bandi en náttúrulegri augnhárin og því er gott að geta klippt þau til svo þau passi fullkomlega á augun þín!