Removerinn er til þess að taka gervi augnhárin af.
Ef augnhárin eru farin að detta af eða þú einfaldlega vilt taka augnhárin af þá er það ekkert mál með removernum okkar. Olían í removernum sér um að leysa upp límið til þess að ná gervi augnhárunum af.
Innihald
Remover: ISOPROPYL PALMITATE LAURYL MYRISTATE
Leiðbeiningar
Hvernig á að taka augnhárin af:
Setja remover á augnhárin og bíddu í 20-30 sekúndur. Fjarlægðu svo augnhárin með því að taka í bandið á augnhárunum. (Mundu svo að þrífa removerinn vel af húðinni þegar búið er að taka augnhárin af)
Sending
Við sendum með pakkaþjónustu Eimskips
Sendingarkostnaður fer eftir verðskrá pakkaþjónustu Eimskips
Allar pantanir eru sendar af stað innan tveggja virkra daga nema annað komi fram. Ef vara er uppseld er viðskiptavinur látinn vita við fyrsta tækifæri.
Nýlega skoðað
Að velja val leiðir til endurnýjunar á fullri síðu.
Opnar nýjan glugga
Saga Hlíf Birgisdóttir
Svo auðvelt og fljótlegt!
Tók mig 10min að setja á mig augnhárin og er ekkert smá ánægð með útkomuna. Finnst líka alveg geggjað að geta leikið mér með lengdirnar og ekki skemmir að þau eru margnota ef maður fer vel með þau :)
Augnháralengingar - Starter kit
Hafdís Friðjónsdóttir
Algjör snilld
Nei sko mig hefur alltaf langað að vera þessi týpa með augnharalengingar og vera algjör pæja, en bara aldrei haft timann í það! Núna get èg gert þetta heima a max 15 min! No joke I’m in love :)
Augnháralengingar - Starter kit
Karen Hrönn Eyvindsdóttir
Algjörlega sturlaðar vörur
Takk kærlega fyrir mig! Ég er þessi týpa sem er sjaldan máluð og langar oft að vera örlítið kynþokkafullri án þess að eyða tíma og pening í snyrtivörur. Ég var búin að sjá myndböndin frá ykkur um hvað þetta væri auðvelt og vá vá vá hvað ég elska hvað þetta tekur stuttan tíma og auðvelt í notkun. Ég hef fengið svo mikið af hrósum og ég er sjúklega ánægð með útkomuna. Mun klárlega kaupa áfyllingar fljótlega aftur!!
Augnháralengingar - Starter kit
Jóhanna Halldóra Harðardóttir
Lifesaver!
Auðvelt, skemmtilegt og falleg augnhár sem endast vel, er á degi 4 með fyrsta sett og engin óþægindi og eru enn jafn falleg og þegar ég setti þau fyrst á. Mun klárlega halda þessu áfram og mæla með fyrir alla!