Farðu í vöruupplýsingar

Self Adhesive eyelashes - Classic augnhár með lími

Self Adhesive eyelashes - Classic augnhár með lími

Venjulegt verð 4.100 ISK
Söluverð 4.100 ISK Venjulegt verð
Útsala Uppselt
vsk innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi

NÝ VARA - KYNNINGARTILBOÐ!

Nú er hægt að fá augnhár sem koma með líminu á. Þú þarft því ekki bond og sealant, heldur setur þú augnhárin bara beint undir þín augnhár!

Augnhárin geta haldist á í allt að 5 - 7 daga.

Hægt er að nota augnhárin aftur og aftur, þangað til límið er hætt að festast við þín augnhár!

Lengdir
Litur á lími

Áætluð afhending: -

Skoða allar upplýsingar

Augnháralengingar

Upplýsingar um vöruna

Nú er hægt að fá augnhár sem eru með líminu á. Þú þarft því ekki bond og sealant, heldur setur þú augnhárin bara beint á þín augnhár!

Augnhárin geta haldist á í allt að 5 - 7 daga! Þau endast ekki jafn lengi og þegar notað er bond og sealant en þetta er fullkomið fyrir þær sem vilja augnhár sem er auðveldara að setja á, taka af og vilja ekki vera með þau lengi!

Hægt er að nota augnhárin aftur og aftur, þangað til límið er hætt að festast við þín augnhár!

Augnháralengingar starter kit

Innihald

Leiðbeiningar

Einungis 1 skref og það er að raða augnhárunum undir þín augnhár!

Til að taka augnhárin af, tekuru þau bara varlega af með puttunum.
Þarft ekki remover eða nein efni, bara toga þau varlega af.

Sending

Við sendum með pakkaþjónustu Eimskips

Sendingarkostnaður fer eftir verðskrá pakkaþjónustu Eimskips

Allar pantanir eru sendar af stað innan tveggja virkra daga nema annað komi fram. Ef vara er uppseld er viðskiptavinur látinn vita við fyrsta tækifæri.

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Á
Ásthildur Gísladóttir

Self Adhesive eyelashes - Classic augnhár með lími

D
Dagný Björnsdóttir
Auðveld ásetning

Auðveld í ásetningu og haldast vel á 😊

S
Sandra Magnusd
Auðvelt í notkun

Mæli hiklaust með. Frábær þjónusta, auðvelt í notkun og kemur mjög vel út

Á
Ástrós Guðjónsdóttir
Extra einfalt og þægilegt!

Hef verið að nota augnhár frá EliteBeautyLashes í hálft ár og ákvað að prufa þessi augnhár með lími og vá þessi eru next level! Ennþá auðveldara að setja á og ótrúlega létt og flott

Nýlega skoðað